Tengiliðir

Viltu vita nánar um starfsemi Rótarý, hafðu endilega samband.

Skrifstofa Rótarýumdæmisins á Suðurlandsbraut 54 í Reykjavík er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 10-13 
Síminn þar er 568 2233 og netfangið er rotary@rotary.is.

Garðar Eiríksson umdæmisstjóri 2018-2019 og er einstaklega áhugasamur um Rótarý.
Síminn hjá honum er ???? og netfangið er umdstjori@rotary.is

Guðni Gíslason kynningarstjóri umdæmisins svarar gjarnan spurningum sem tengjast kynningarmálum og útvegar myndir úr Rótarýstarfi og merki.
Síminn hjá honum er 896 46 13 og netfangið er gudni@rotary.is

Garðar Eiríksson

umdæmisstjóri 2018-2019

Garðar, sem er framkvæmdastjóri Auðhumlu á Selfossi, gerðist rótarýfélagi í Rótarýklúbbi Selfoss 6. apríl 2010. Hann er giftur Önnu Vilhjálmsdóttur textílkennara.

Guðni Gíslason

kynningarstjóri

Guðni, sem er ritstjóri og útgefandi Fjaðrarfrétta, gerðist félagi í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar 1996. Hann er giftur Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur tónlistarskólakennara.

Margrét Sigurjónsdóttir

skrifstofustjóri

Margrét, sem er gift Hrannari Erni Hrannarssyni er öllum hnútum kunnug í Rótarý og aðstoðar klúbbana, ekki síst í samskiptum við Rotary International.